1. tbl. fréttabréfs SAF 2018 komið út

Fyrsta tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

  • Leiðari framkvæmdastjóra SAF
  • Annáll ársins 2017
  • Smáþing Litla Íslands – Fimmtudaginn 1. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica
  • Hvað verður um starfið þitt? – Menntadagur atvinnulífsins 2018
  • Aðalfundur SAF 2018 –  Fer fram 20. – 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu
  • Ferðaþjónustudagurinn 2018 – Fer fram 21. mars í Silfurbergi í Hörpu
  • Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum
  • Sáttmáli gegn einelti, áreitni og ofbeldi
  • Fjölbreytt námskeið í boði á vorönn 2018

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.