10. tbl. fréttabréfs SAF 2017 komið út

Tíunda tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

  • Við áramót – áramótakveðja Gríms Sæmundsen, formanns SAF
  • Hitamælirinn: Ferðaþjónustan mun skila 535 milljörðum í galdeyristekjur á árinu 2017
  • Aðalfundur SAF 2018: Fer fram 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu
  • Takmarkanir á umferð í Reykjavík á gamlárskvöld
  • Mannamót markaðsstofanna: Fimmtudaginn 18. janúar 2018 í Reykjavík
  • Má bjóða þínu fyrirtæki háskólanema í starfsheimsókn?
  • Upplýsingafundur um persónuvernd: Ný Evrópureglugerð um persónuvernd tekur gildi í maí 2018

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.