6. tbl. fréttabréfs SAF 2017 komið út

Sjötta tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

  • Leiðari Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra SAF
  • Hitamælirinn: Þjónustujöfnuður sífellt mikilvægari þáttur útflutningstekna
  • Ferðamálaþing 2017: Sjálfbærni – áskoranir á öld ferðalangsins
  • Spennandi nám og námskeið haustið 2017
  • Nýsköpunarverðlaun SAF 2017 – óskað er eftir tilnefningum til og með 3. nóvember
  • Svisslendingar banna jöfnunarákvæði hjá bókunarfyrirtækjum
  • Ný myndbönd um hæfniramma um íslenska menntun
  • Starfsmenn virði uppsagnarfrest
  • Umhverfisdagur atvinnulífsins 2017
  • Samningur um tilraunaverkefni í ferðaþjónustu undirritaður

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.