9. tbl. fréttabréfs SAF 2016 komið út

Níunda tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

 • Leiðari Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra SAF
 • Hitamælirinn: Skattar í ferðaþjónustu – takmörkuð sýn
 • Ætla stjórnmálin að sitja hjá? // Opnir fundir um ferðaþjónustuna í öllum kjördæmum
 • Sláandi staðreyndir um vegakerfið
 • Nýsköpunarverðlaun SAF 2016 // Óskað er eftir tilnefndingum til og með 4. nóvember
 • Tvær nýjar skýrslur um forgangsmál í ferðaþjónustu
 • Fundaröðin Menntun og mannauður í Húsi atvinnulífsins
 • Leiðsögunám hafið á Akureyri
 • Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu // Spennandi nám Opna háskólans
 • Arctic Circle í Hörpu dagana 7. – 9. október
 • Travel Hackathon // Sköpum nýjar og spennandi stafrænar lausnir fyrir ferðaþjónustuna

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.