9. tbl. fréttabréfs SAF 2017 komið út

Níunda tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

  • Tryggja þarf verðmætasköpun ríkisins – Leiðari Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra SAF
  • Friðheimar eru handhafi nýsköpunarverðlauna SAF 2017
  • Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – Þriðjudaginn 5. desember í Húsi atvinnulífsins kl. 8.30
  • Fjölmennt málþing um skipulagsmál
  • Haustfundur gististaða fór fram á Akureyri
  • Spennandi fræðslufundaröð Litla Íslands – Næsti fundur föstudaginn 1. desember í Húsi atvinnulífsins kl. 9
  • Farþegaspá Isavia fyrir 2018
  • Hópbifreiðanefnd SAF fundar
  • Uppskeruhátíð Ábyrgrar ferðaþjónustu – Fimmtudaginn 7. desember á Icelandair Hotel Natura kl. 14.30
  • Gera þarf spá um menntun og færni á íslenskum vinnumarkaði

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.