Aðalfundur SAF 2018

– Fer fram 20. – 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram fram í Reykjavík miðvikudaginn 21. mars 2018 á Radisson Blu Hótel Sögu. Í kjölfar aðalfundarins fer Ferðaþjónustudagurinn 2018 fram í Silfurbergi í Hörpu.

Venju samkvæmt fara fagnefndarfundir fram daginn áður, eða þriðjudaginn 20. mars á Radisson Blu Hótel Sögu.

Dagskrá fundanna verður kynnt er nær dregur.

Félagsmenn í Samtökum ferðaþjónustunnar eru hvattir til að taka dagana frá!