Ársfundur atvinnulífsins 2017

Ársfundur atvinnulífsins 2017 verður haldinn miðvikudaginn 29. mars í Hörpu. Sérstakur gestur fundarins er aðalritstjóri tímaritsins Economist sem mun fjalla um stöðu efnahagsmála á alþjóðlegum vettvangi og horfurnar framundan.

ÁVÖRP
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins 2013-2017.
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Zanny Minton Beddoes, aðalritstjóri The Economist.

RADDIR ATVINNULÍFSINS
Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og stjórnarformaður Fjarskipta.
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP á Íslandi.

Halldór Baldursson, teiknari, rýnir í samfélagsspegilinn.

Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.

Skráning á Ársfund atvinnulífsins 2017 fer fram HÉR.

undefined

Netagerð að loknum fundi með tónlist og tilheyrandi.

#SA2017