Björgunarskóli Landsbjargar

Fjöldi mikilvægra og gagnlegra námskeiða fyrir afþreyingarfyrirtæki sem endurskoðuð hafa verið í samstarfi Björgunarskólans og SAF. Námskeiðin hafa verið endurskoðuð með hliðsjón af þörfum ferðaþjónustunnar. Sjá nánar HÉR.
20% afsláttur er veittur félagsmönnum í SAF og fyrirtækjum í VAKANUM.