Ferðaþjónustudagurinn 2017 // Landinn kallar – skipulag í sátt við samfélag

Ferðaþjónustudagurinn 2017 fer fram fimmtudaginn 16. mars í Hörpu. Yfirskrift fundarins er Landinn kallar – skipulag í sátt við samfélag. Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og stendur á milli kl. 14 og 16. Skráning á fundinn fer fram HÉR.

 

Landinn kallar- skipulag í sátt við samfélag

Ávörp

 • Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra

Bakhjarlar Safetravel

 • Samningur um Safetravel til 3 ára undirritaður

Allt sem þú vildir vita um gengi krónunnar (en þorðir ekki að spyrja)

 • Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Landinn kallar – skipulag í sátt við samfélag  //  Pallborðsumræður

 • Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra
 • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
 • Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar
 • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
 • Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra

Lokaorð

 • Hjörleifur Hjartarson, tónlistarmaður og leiðsögumaður

Fundarstjóri verður Eva María Jónsdóttir, fjölmiðlamaður, sem jafnframt stýrir umræðum.

Skráning á fundinn fer fram HÉR.