Framboð til stjórnar SAF á aðalfundi 2017

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram fimmtudaginn 16. mars í Hörpu í Reykjavík. Fagnefndarfundir fara fram daginn áður, eða miðvikudaginn 15. mars, á Hilton Reykjavík Nordica.

Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna.

Framboðsfrestur rann út fimmtudaginn 9. mars og skiluðu 10 aðilar inn framboði í stjórn SAF fyrir starfsárið 2017-2018. Á aðalfundinum skal kjósa 6 frambjóðendur – hvorki fleiri né færri.

Frambjóðendurnar eru eftirtaldir í stafrófsröð:

Með því að smella á nöfn frambjóðenda er hægt að sjá frekari kynningu á þeim.

  • Arnar Már Ólafsson, markaðsstjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna dró framboð sitt til baka.

Kjörnefnd SAF: