Fyrirtæki geta sótt um styrki vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem fræðsluaðilar, fyrirtæki og stofnanir sem bjóða starfsmönnum sínum upp á skipulagaða kennslu í íslensku og eru á fyrirtækjaskrá geta stótt um styrki.

Umsóknarfrestur er til 5. desember 2017. Sjá nánar hér :  Íslenskukennsla 2×14 2017