Helstu atriði um VSK hækkanir

Samtök ferðaþjónustunnar hafa útbúið samantekt vegna áforma ríkisstjórnarinnar um hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna.

Í samantektinni eru helstu atriði málsins reyfuð, eins og:

  • Staðreyndir máls
  • Lög um opinber fjármál eru skýr
  • Opinber markmið ríkisstjórnarinnar – þversagnir
  • Greininga verulega ábótavant
  • Samkeppnishæfnin skiptir máli
  • Niðurstaða

Samantekina er hægt að lesa með því að smella HÉR.