Menntadagur atvinnulífsins 2018 – upptökur

Menntadagur atvinnulífsins var haldinn 15. febrúar í Hörpu. Dagurinn var að þessu sinni tileinkaður hlutverki skólakerfis og atvinnulífs við að búa fólk undir þær miklu tæknibreytingar sem nú standa yfir. Hvað verður um starfið þitt? var yfirskrift dagsins sem hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður og var nú haldinn í fimmta sinn.

Sjá upptökur hér.