Nóg um að vera hjá Stjórnstöð ferðamála

Sem fyrr er nóg um að vera á vettvangi Stjórnstöðvar ferðamála, en stjórnstöðin vinnur eftir skilgreindum verkefnum sem fram koma í Vegvísi í ferðaþjónustu. Verkefnin lúta að samhæfingu, jákvæðri upplifun ferðamanna, áreiðanlegum gögnum, náttúruvernd, hæfni og gæðum, aukinni arðsemi og dreifingu ferðamanna.

Flest verkefnanna eru komin vel af stað og sumum er lokið, en á vef Stjórnstöðvar ferðamála er hægt að fylgjast með gangi mála.

Meðal verkefna sem er lokið: