Nýbirtar skýrslur AGS og OECD

Í þessum mánuði  komu út skýrslur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) og Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) um stöðu og horfur í efnahagsmálum hér á landi ásamt mati á ferðaþónustu hér á landi.

Hér má nálgast úrdrátt úr skýrslunum.