Nýtt mastersnám í ferðaþjónustu hefst í HR í haust

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík býður upp á tvær nýjar námsleiðir í meistaranámi, Stjórnun nýsköpunar og Stjórnun í ferðaþjónustu.

Með breyttu fyrirkomulagi tekur meistaranám við viðskiptadeild HR nú aðeins 14 mánuði.

Sjá nánar hér.

Meistaranámskynning_Tourism_and_Hosptality_Management_s_2018