Skrifstofa SAF – opnunartími yfir hátíðirnar

Samtök ferðaþjónustunnar óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Vinsamlegast athugið að skrifstofa samtakanna verður lokuð eftir hádegi á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember, en opnar að nýju milli jóla og nýárs miðvikudaginn 28. desember. Á nýju ári opnar skrifstofan á hádegi mánudaginn 2. janúar 2017.

Hægt er að hafa samband við Skapta Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúa SAF, ef eitthvað er í gegnum netfangið skapti@saf.is