Stjórn SAF starfsárið 2017-2018

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar sem haldinn var í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. mars 2017.

Eftirtaldir einstaklingar skipa stjórn SAF starfsárið 2017-2018:


Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, formaður (kjörinn til tveggja ára á aðalfundi 2016)


Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótels Sögu (kjörin til tveggja ára)


Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Samskiptasviðs Icelandair Group (kjörinn til tveggja ára)


Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Gray Line Iceland (kjörinn til tveggja ára)


Ásberg Jónsson, stofnandi og stjórnarformaður Nordic Visitor (kjörinn til eins árs)


Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Reykjavíkur (Eldingar) (kjörinn til eins árs)


Ívar Ingimarsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri ehf. (kjörinn til eins árs)

#saf2017