Umhverfisdagur atvinnulífsins 2017

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12. Dagurinn er að þessu sinni helgaður loftslagsmálum.

Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku neðst hér á vef SA.

Dagskrá:

8.30-10 ATVINNULÍFIÐ OG LOFTSLAGSMÁL

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.

Hvað eru fyrirtækin að gera?

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.

Erna Eiríksdóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla hjá Eimskip.

Svavar Svavarsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá HB Granda

Hrefna Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Elkem Ísland.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2017.

Umhverfisfyrirtæki ársins útnefnt og framtak ársins á sviði loftslagsmála verðlaunað.

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, stýrir dagskránni.

 

10-10.30 Kaffi og með því

 

10.30 – 12 MÁLSTOFUR SAMTAKA Í ATVINNULÍFINU

  1. A) Ábyrgar fjárfestingar, nýsköpun og loftslagsmál
  2. B) Orkuskipti og orkunýting

Að Umhverfisdegi atvinnulífsins standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu.