VSK á Íslandi stefnir í hæstu hæðir í Evrópu

Ef áform ríkisstjórnarinnar um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna í nýtt og hærra skattþrep, 22,5%, verður Ísland meðal hæstu Evrópuþjóða sem greiða virðisaukaskatt.

Hér má sjá yfirlitsmynd yfir þær þjóðir í Evrópu sem greiða virðisaukaskatt:

Forskoða breytingar