Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi
Sterkari Saman
SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.
FRÉTTIR OG GREINAR

Breytt fyrirkomulag á landamærum
Föstudaginn 15. janúar sl. breyttust skimunareglur á landamærunum Íslands og stjórnvöld kynntu þær reglur sem eiga að gilda á landmærunum frá og með 1. maí nk. á heimasíðu sinni, stjornarrad.is. Hér fyrir neðan kemur stutt kynning um fréttir um breyttar aðgerðir á landamærum og linkur á frétt á heimasíðu stjórnvalda um málið. Skimunarskylda á landamærum […]

Opnað fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki hjá Skattinum. Hægt er að sækja um styrkina í gegnum þjónustusíður umsækjenda á skattur.is Ef umsækjandi um tekjufallsstyrk er félag (lögaðili) skráir prókúruhafi sig inn á sína þjónustusíðu og fer þannig inn á svæði félagsins. Sjálfstætt starfandi einstaklingur fer inn í umsóknina í gegnum sína eigin þjónustusíðu. Skilyrði […]

Ferðaþjónustan er áhrifaríkasta fjárfestingin
Stundum virðist sem það komist ekki alveg til skila í umræðu um ástandið í dag að við erum stödd í stærstu efnahagskreppu síðustu 100-150 ára. Við lifum nú heimssögulega atburði af svipaðri stærðargráðu og þá sem við lásum um í sögubókum grunnskólans. Þrátt fyrir þetta virðist það furðu lífsseig skoðun sumra að lítilla breytinga sé […]

Fyrirmyndarfyrirtæki Ábyrgrar ferðaþjónustu
Á degi Ábyrgrar ferðaþjóustu þann 7. janúar veitti forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin að þessu sinni féllu í skaut Friðheima í Reykholti. Í rökstuðningi dómnefndar sagði meðal annars: „Friðheimar eru fjölskyldufyrirtæki sem hefur vaxið og dafnað í gegnum árin með það markmið að ganga vel um og virða náttúruna. Umhverfismál eru […]