Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi
Sterkari Saman
SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.
FRÉTTIR OG GREINAR

Framboð til stjórnar SAF starfsárin 2023 – 2025
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 30. mars 2023. Skráning á aðalfund SAF 2023 Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna. Annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í […]


Rannveig Grétarsdóttir
Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching Kæru félagar í SAF. Ég heiti Rannveig Grétarsdóttir og er framkvæmdastjóri og einn eigandi Eldingar hvalaskoðunar i Reykjavík sem og er eg stjórnarformaður og einn af eigendum Akureyri Whale Watching. Ég er menntaður rekstrarfræðingur og er einnig með MBA gráðu frá Háskólanum I Reykjavik. Fyrirtækið Eldingu stofnaði […]


Nadine Guðrún Yaghi
Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play Kæru félagar í SAF, Ég heiti Nadine Guðrún Yaghi og hef starfað sem forstöðumaður samskipta- og þjónustu hjá flugfélaginu PLAY síðustu tvö ár. Þar áður starfaði ég sem fréttamaður hjá Stöð2, Bylgjunni og Vísi í um sjö ár. Ég er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla […]


Helgi Már Björgvinsson
Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair Helgi er yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair. Hann er fæddur í Reykjavík árið 1970 og hóf störf hjá Icelandair árið 1999 þar sem hann stýrði rekstri Icelandair Holidays í Norður-Ameríku en tók janframt við sem sölustjóri Norður-Ameríku árið 2000. Helgi varð sölu- og markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og Írlandi 2002, svæðisstjóri […]


Skarphéðinn Berg Steinarsson
Skarphéðinn Berg Steinarsson, eigandi Sjávarborgar Allt frá árinu 2010 hef ég unnið í ferðaþjónustu, verkefnum af ýmsu tagi. Ég hef fengist við gistingu, afþreyingu, flug og veitingar. Síðustu ár hef ég verið ferðamálastjóri. Lengst af þessa tíma hef ég svo ásamt konu minni og félögum átt og rekið Sjávarborg í Stykkishólmi, lítið gistihús og kaffihús. […]