Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi
Sterkari Saman
SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.
FRÉTTIR OG GREINAR

Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð
Í vikunni veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína í markaðs- og alþjóðaviðskiptum, viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerð Guðnýjar Ljósbrár nefnist „Þetta var hápunktur ferðarinnar okkar! Hvað geta umsagnir TripAdvisor kennt okkur um upplifun ferðaþjónustunnar? (e. “This was the […]


Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð
Íslenski ferðaklasinn er hluti af Evrópuverkefninu TOURBIT sem hefur það hlutverk að hraða ferðaþjónustufyrirtækjum í gegnum stafrænar umbreytingar. Nú býðst sjö íslenskum fyrirtækjum að fá styrk að andvirði 9 þúsund evra hvert, sem hluti af þessu verkefni. Þau þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði og vera í ákveðnum flokkum, en nánari upplýsingar má sjá í PDF […]


Ný stjórn kjörin á aðalfundi SAF 2023
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2023 fór fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 30. mars. Í aðdraganda aðalfundar fór fram rafræn kosning meðal félagsmanna um 3 meðstjórnendur í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá […]


Framboð til stjórnar SAF starfsárin 2023 – 2025
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 30. mars 2023. Skráning á aðalfund SAF 2023 Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna. Annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í […]


Rannveig Grétarsdóttir
Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching Kæru félagar í SAF. Ég heiti Rannveig Grétarsdóttir og er framkvæmdastjóri og einn eigandi Eldingar hvalaskoðunar i Reykjavík sem og er eg stjórnarformaður og einn af eigendum Akureyri Whale Watching. Ég er menntaður rekstrarfræðingur og er einnig með MBA gráðu frá Háskólanum I Reykjavik. Fyrirtækið Eldingu stofnaði […]