[:IS]
Samhliða aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar var gefin út glæsileg ársskýrsla samtakanna fyrir starfsárið 2017 – 2018.
Í skýrslunni er m.a. að finna ávarp Gríms Sæmundsen, formanns SAF 2014 – 2018, yfirgripsmikinn kafla um efnahagsmál, yfirliti um kraftmikið starf samtakanna á starfsárinu ásamt fjölmörgum ljósmyndum.
- Nálgast má ársskýrsluna með því að smella HÉR.
#saf2018[:]