[:IS]Stjórn SAF starfsárið 2018-2019
Eftirtaldir einstaklingar skipa stjórn SAF starfsárið 2018-2019:
Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu DMI ehf., formaður
Kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2018 // Fóstri ferðaskrifstofunefndar
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, rekstrarstjóri sölu- og markaðssviðs Kynnisferða
Kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2018 // Fóstri hópbifreiðanefndar
Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótels Sögu
Kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2017 // Fóstri gististaðanefndar
Ívar Ingimarsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri ehf.
Kjörinn til tveggja ára á aðalfundi 2018 // Fóstri bílaleigunefndar
Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar
Kjörinn til eins árs á aðalfundi 2018 // Fóstri veitinganefndar
Ólöf R. Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland
Kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2018 // Fóstri afþreyinganefndar
Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Samskiptasviðs Icelandair Group
Kjörinn til tveggja ára á aðalfundi 2017 // Fóstri flugnefndar og umhverfisnefndar[:]