[:IS]
FUNDARÖÐ
ferðaþjónustunnar 2019
OKKAR BESTU HLIÐAR
Menntamorgnar ferðaþjónustunnar
Miðvikudaginn 13. mars kl. 8.30 – 10.30
SÍMEY, Þórsstíg 4, Akureyri
Virðisauki þekkingar
Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu
Verkfærakista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar
Hildur Betty Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Kynning á fagorðasafni ferðaþjónustunnar
María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF
Kynning á Veistu Appinu – Hvernig gengur
með rafræna þjálfun og fræðslu?
Hildur Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Sigrún Árnadóttir, verkefnastjóri hjá Höldi
Vakinn – Grunnur að góðri þjónustu
Elías Bj. Gíslason forstöðumaður
Þjálfun í gestrisni
Verkefni með þátttöku fundargesta
Fundarstjóri er Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF standa fyrir fundarröðinni.
Morgunhressing frá kl. 8.30 til 9.00 – allir velkomnir!
Skráninga á hæfni.is
[:]