Leiðsögunámi á háskólastigi hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Í ljósi aðstæðna bjóðast einstaklingum í atvinnuleit innan ferðaþjónustunnar sömu kjör.
Leiðsögunámið er tveggja missera námsbraut fyrir þá sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi. Námið býðst hvort sem er í staðnámi eða fjarnámi.
Kynnið ykkur málið nánar hér.
Umsækjendur sem eiga rétt á þessum kjörum eru beðnir að skrá LSN10 í athugasemdarreit umsóknarinnar.