
Í aðdraganda aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar fóru fundir faghópa samtakanna fram með rafrænum hætti dagana 14., 15., 20. og 27. apríl sl.
Á fundunum voru kosnar fagnefndir fyrir starfsárið 2021 – 2022.
AFÞREYINGANEFND
- Arnar Már Ólafsson, Arcanum fjallaleiðsögumenn
- Haukur Herbertsson, Mountaineers of Iceland
- Inga Dís Richter, Kynnisferðir / Reykjavík Excursions
- Sigurður Rafn Hilmarsson, Laugarvatn Fontana
- Þóra Matthildur Þórðardóttir, Special Tours
BÍLALEIGUNEFND
- Benedikt Helgason, Go Campers
- Bergþór Karlsson, Höldur / Bílaleiga Akureyrar
- Hendrik Berndsen, Hertz / Bílaleiga Flugleiða
- Sævar Sævarsson, Blue Car Rental
- Þorsteinn Þorgeirsson, Alp / Avis
FERÐASKRIFSTOFUNEFND
- Árný Bergsdóttir, Snæland Grímsson
- Ásberg Jónsson, Nordic Visitor
- Erling Aspelund, Iceland Encounter
- Inga Dís Richter, Kynnisferðir / Reykjavík Excursion
- Ingólfur Helgi Héðinsson, Kilroy Iceland
FLUGNEFND
- Friðgeir Guðjónsson, Reykjavík Helicopters
- Haukur Reynisson, Icelandair
- Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þyrluþjónustan
- Leifur Hallgrímsson, Mýflug
- Reynir Guðmundsson, Island Aviation
GISTISTAÐANEFND
- Birgir Guðmundsson, Icelandair Hotels
- Friðrik Árnason, Hótel Bláfell
- Margrét Polly Hansen, Gróðurhúsið / The Green House Hotel
- Thelma Thorarensen, Íslandshótel / Fosshótel
- Valgerður Ómarsdóttir, Radisson Blu 1919
HÓPBIFREIÐANEFND
- Eðvarð Þór Williamsson, Gj Travel
- Gunnar M. Guðmundsson, SBA Norðurleið
- Harald Þór Teitsson, Teitur ferðir
- Hlynur Snæland Lárusson, Snæland Grímsson
- Jóhanna Hreiðarsdóttir, Kynnisferðir / Reykjavík Excursion
SIGLINGANEFND
- Gunnlaugur Grettisson, Sæferðir
- Heimir Harðarson, Norðursigling
- Hilmar Stefánsson, Special Tours
- Stefán Guðmundsson, Gentle Giants
- Vignir Sigursveinsson, Elding Hvalaskoðun
VEITINGANEFND
- Friðgeir Ingi Eiríksson, Gallerí Viðey
- Haraldur Sæmundsson, Icelandair Hotels
- Hrefna Sverrisdóttir, Rok Restaurant
- Sævar Karl Kristinsson, Íslandshótel / Fosshótel
- Þráinn Lárusson, 701 Hotels