Niðurstaða í stjórnarkjöri á aðalafundi Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2021 til næstu tveggja ára er sem hér segir:

- Jakob Einar Jakobsson 54.779 atkvæði eða 93,33%
- Ásdís Ýr Pétursdóttir 46.812 atkvæði eða 79,75%
- Birgir Guðmundsson 41.757 atkvæði eða 71,14%
Aðrir frambjóðendur hlutu færri atkvæði.
Heildarfjöldi útgefinna atkvæða: 103.687
Fjöldi greiddra atkvæða: 58.697
Hlutfall greiddra atkvæða: 57%