Samtök ferðaþjónustunnar og Vinnumálastofun standa fyrir sameiginlegum fundi miðvikudaginn 13. mars. Fundurinn fer fram í Netheimum á ZOOM og hefst kl. 8.30.
Á fundinum verða úrræði Vinnumálstofnunar kynnt, eins og EURES, ráðningarstyrkir, þjónusta við flóttafólk og atvinnuleyfi ásamt því að rými verður fyrir spurningar.
- Hlekkur: Taktu þátt í fundinum á ZOOM.
Dagskrá:
Soffía Gísladóttir frá Vinnumálastofnun og Jóhannes Þór Skúlason frá Samtökum ferðaþjónustunnar bjóða þátttakendur velkomna.
Kynning á EURES (European employment services)
Gyða Sigfinnsdóttir, Vinnumálastofnun
Kynning á ráðningarstyrkjum
Valgerður Rut Jakobsdóttir og Arna Íris Vilhjálmsdóttir, Vinnumálastofnun
Kynning á þjónustu við flóttafólk
Kristjana Skúladóttir, Vinnumálastofnun
Kynning á atvinnuleyfum
Edda Bergsveinsdóttir, Vinnumálastofnun
Spurt og svarað
Soffía og Jóhannes stýra umræðum