—
Jólakveðja SAF 2024
Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Skrifstofa SAF verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar 2025. Tölvupósturinn fer hins vegar ekki í frí og alltaf er hægt að senda tölvupóst á netfangið saf@saf.is
Megi nýtt ár færa okkur öllum gleði og gæfu, farsæld og ferðamenn!
Stjórn og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar