6. tbl. fréttabréfs SAF 2018 komið út

Sjötta tölublað af fréttabréfi SAF á þessu ári er komið út.

Meðal efnis:

  • Leiðari framkvæmdastjóra SAF
  • Spennandi nám og námskeið haustið 2018
  • 20 ára afmæli SAF – laugardagskvöldið 10. nóvember
  • Nýsköpunarverðlaun SAF 2018 – óskað eftir tilnefningum til og með 2. nóvember
  • Fjölsóttur fundur um stöðu ferðaþjónustunnar
  • Formaður og framkvæmdastjóri á ferð og flugi
  • Fundaröð Samtaka atvinnulífsins 2018 – fundir um land allt
  • Umferðarþing 2018: Velkomin… og hvað svo? – föstudaginn 5. október á Grand Hótel Reykjavík
  • Umhverfisdagur atvinnulífsins 2018 – miðvikudaginn 17. október í Hörpu

Þetta og margt fleira er hægt að lesa í fréttabréfinu sem er að finna HÉR.

Ertu ekki áskrifandi? Það er lítið mál að kippa því í liðinn HÉR.