Aðalfundur SAF 2021

Aðalfundur SAF 2021

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram með rafrænum hætti fimmtudaginn 29. apríl 2021.

Í aðdraganda aðalfundar SAF fara fagnefndafundir fram sem hér segir:

  • 14. apríl – Afþreyingafyrirtæki / Bílaleigur
  • 15. apríl – Ferðaskrifstofur / Flugfélög
  • 20. apríl – Hópbifreiðafyrirtæki / Gististaðir
  • 27. apríl – Skipaútgerðir / Veitingastaðir

Nánari upplýsingar um aðalfund SAF og fagnefndafundi verða kynntar er nær dregur.

Félagsmenn í Samtökum ferðaþjónustunnar eru hvattir til að taka dagana frá!

Date

29 apr 2021

Skipuleggjendi

Samtök ferðaþjónustunnar