Félagsfundur – Markaðssetning og landkynning Íslands sem áfangastaðar

Félagsfundur – Markaðssetning og landkynning Íslands sem áfangastaðar

Miðvikudaginn 14. apríl kl. 10.00 fara Sigríður Dögg Guðmundsdóttir og Daði Guðjónsson frá Íslandsstofu yfir stöðu og áform í markaðssetningu og landkynningu Íslands sem áfangastaðar.

Date

14 apr 2021

Time

10:00 - 11:00

Staðsetning

Rafrænn fundur

Skipuleggjendi

Samtök ferðaþjónustunnar