Félagsfundur – Umferðarslys: varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni

Félagsfundur – Umferðarslys: varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni

Miðvikudaginn 14. apríl kl. 13.30 mun Guðmundur Sigurðsson, lögfræðiprófessor í HR, fjalla um örorkumat en erindi hans ber heitið „Umferðarslys – varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni“.

Date

14 apr 2021

Time

13:30 - 14:30

Staðsetning

Rafrænn fundur

Skipuleggjendi

Samtök ferðaþjónustunnar