Loftum út um loftslagsmálin

Loftum út um loftslagsmálin

Takið tímann frá þann 11.september næstkomandi milli kl 10-12 því þá munum við beina sjónum að loftlagsmálum á vettvangi Ábyrgrar ferðaþjónustu.

Viðburðurinn verður uppfullur af praktískum upplýsingum um gagnleg tól og tæki til fyrirtækja og stefnu stjórnvalda til lengri tíma þegar kemur að sjálfbærni og umhverfismálum.

Skráning á viðburðinn er mikilvæg, hún fer fram hér: https://forms.gle/HfWjnVypQmd1N4nc9

Viðburðurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík einu glæsilegasta ráðstefnu hóteli landsins. Grand Hótel Reykjavík er hluti af Íslandshótelum sem samanstandur af 17 glæsilegum hótelum hringinn í kringum landið en Íslandshótel hafa verið dyggur bakhjarl að verkefninu um Ábyrga ferðaþjónustu.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Date

11 sep 2019

Time

11:00 - 12:00

Meiri upplýsingar

Skráning hér

Staðsetning

Grand Hótel Reykjavík
Skráning hér