Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021 fer fram í Hörpu miðvikudaginn 6. október.

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins veitir forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tvenn verðlaun – umhverfisfyrirtæki ársins og framtak ársins. Tekið er við tilnefningum* með tölvupósti á sa@sa.is merktum „Tilnefning til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins“ fyrir 8. september.

* Einungis er hægt að tilnefna skráða félagsmenn Samtaka atvinnulífsins til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins.

Dagskrá verður birt er nær dregur.

Date

06 okt 2021

Time

All of the day
Samtök atvinnulífsins

Skipuleggjendi

Samtök atvinnulífsins
Email
sa@sa.is
Website
http://www.sa.is