Afhending nýsköpunarverðlauna SAF 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar við hátíðlega athöfn, fimmtudaginn 16.nóvember.

Athöfnin fer fram í salnum Hátegi á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16.00.

Dagskrá:

  • Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Léttar veitingar og ferskir tónlistamenn. Við hlökkum til að sjá þig!

  • Skráðu þig til leiks HÉR.