Hlustaðu á hlaðvarpið

Bakpokinn – Raddir ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum – hlaðvarpi ferðaþjónustunnar – spjallar Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina og fólkið sem hefur byggt hana upp – og lífsbaráttuna sem nú er háð um allt land til að verja verðmætasköpun og lifibrauð fólks umm allt land.

Gríptu Bakpokann og komdu með í ferðalagið! Fáðu raddir ferðaþjónustunnar í símann eða tölvuna í hverri viku með því að gerast áskrifandi að Bakpokanum – hlaðvarpi ferðaþjónustunnar.Veldu þá áskriftarleið sem hentar þér best: 

Subscribe to
Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Or subscribe with your favorite app by using the address below