Endurmenntun Háskóla Íslands – i samstarfi við SAF

Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands eru í boði fjölbreytt námskeið á vorönn 2019. Fjöldi áhugaverðra námskeiða er í boði hjá Endurmenntun HÍ í samstarfi við SAF. Félgasmönnum í SAF bjóðast námskeiðin á sérkjörum. Sjá nánar hér.