Ferðaþjónustudeginum 2019 frestað til hausts

Vegna stöðunnar á vinnumarkaði hafa Samtök ferðaþjónustunnar ákveðið að fresta Ferðaþjónustudeginum 2019 til hausts, en fundurinn átti að fram í Hörpu fimmtudaginn 21. mars nk.

Nánari dagskrá verður auglýst er nær dregur.

Samtök ferðaþjónustunnar