Ályktun aðalfundar SAF 2019
[:IS]Ferðaþjónusta er undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar, burðarás efnahagslífsins. Til að ferðaþjónusta haldi áfram að vera grundvöllur bættra lífskjara, atvinnuuppbyggingar á Íslandi til framtíðar og eflingar byggða landsins er nauðsynlegt að stjórnvöld taki skýrar og framsýnar ákvarðanir sem bæta rekstrarumhverfi ferðaþjónustufyrirtækja og tryggja heilbrigt samkeppnisumhverfi þeirra. Allar ákvarðanir stjórnvalda um framtíð ferðaþjónustu verða að hafa bætta alþjóðlega samkeppnishæfni […]