Aðalfundur SAF 2023 fer fram í Stykkishólmi 30. mars

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2023 fer fram fimmtudaginn 30. mars á Fosshótel Stykkishólmi. Fagnefndarfundir fara fram sama dag. Dagskrá fundanna og nánari upplýsingar verða kynnt er nær dregur, en skráning á fundinn er hafin. Þá auglýsir kjörnefnd eftir framboðum í stjórn SAF fyrir starfsárin 2023 – 2025 ásamt því að opið er fyrir framboð í fagnefndir […]