Ný stjórn kjörin á aðalfundi SAF 2023
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2023 fór fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 30. mars. Í aðdraganda aðalfundar fór fram rafræn kosning meðal félagsmanna um 3 meðstjórnendur í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá […]