Pétur Óskarsson nýr formaður SAF
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2024 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær, fimmtudaginn 21. mars. Að morgni aðalfundardags fóru fram fundir í faghópum SAF þar sem málefni undirgreina ferðaþjónustunnar voru rædd. Í aðdraganda aðalfundar fór fram rafræn kosning meðal félagsmanna um 3 meðstjórnendur í stjórn SAF til næstu tveggja ára ásamt því að kjörinn […]