Auglýst eftir framboðum í stjórn SAF
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2025 fer fram fimmtudaginn 20. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna. Í kjörnefnd sitja: • Lára B. Pétursdóttir, Sena (lara@sena.is)• Steingrímur Birgisson, Höldur bílaleiga (steini@holdur.is)• Unnur Svavarsdóttir, Go North (unnur@gonorth.is) […]