Ferðaþjónustudagurinn 2021

Leiðtogar stjórnmálaflokka mætast í pallborðsumræðum á Ferðaþjónustudeginum í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. september klukkan 14.00. Í umræðunum verður sjónum beint að því hvernig viðspyrnu í ferðaþjónustu verður háttað á komandi kjörtímabili. Hverjar eru áherslur og áætlanir stjórnmálaflokkanna þegar kemur að málefnum ferðaþjónustunnar? Hvers má vænta af næstu ríkistjórn þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja í […]