Breytt fyrirkomulag á landamærum
Föstudaginn 15. janúar sl. breyttust skimunareglur á landamærunum Íslands og stjórnvöld kynntu þær reglur sem eiga að gilda á landmærunum frá og með 1. maí nk. á heimasíðu sinni, stjornarrad.is. Hér fyrir neðan kemur stutt kynning um fréttir um breyttar aðgerðir á landamærum og linkur á frétt á heimasíðu stjórnvalda um málið. Skimunarskylda á landamærum […]