Öll rök Eflingar um ólögmæti miðlunartillögunnar hrakin í úrskurði Landsréttar.
Til áréttingar minna Samtök ferðaþjónustunnar á að úrskurður landsréttar mánudaginn 13. febrúar 2023 tekur af öll tvímæli um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara er lögmæt að öllu leyti og að sáttasemjari hefur lögbundinn rétt til að láta fara fram atkvæðagreiðslu um hana og ákveða með hvaða hætti sú atkvæðagreiðsla fer fram. Ennfremur segja lög Eflingar beinlínis til […]