Jólakveðja SAF 2020
Kæru félagsmenn, Stjórn og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar óskar ykkur gleðilegra jóla og vonar að þið njótið hátíðanna sem best. Umfram allt óskum við ykkur farsæls komandi árs og þökkum samstarfið á því sem er nú loksins að líða. Þrátt fyrir áskoranirnar hefur verið stórkostlegt að vinna með ykkur og finna á hverjum degi kraftinn, baráttuþrekið […]