SAFx fyrirlestur: Markaðstækifærin í dag
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir SAFx fyrirlestri í beinni útsendingu úr Húsi atvinnulífsins miðvikdaginn 23. september kl. 13.30. Gestur okkar að þessu sinni er Helgi Þór Jónsson, eigandi SPONTA sem sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og fræðslu fyrir ferðaþjóna. Í fyrirlestrinum mun Helgi Þór fjalla um þau markaðstækifæri sem liggja í innlendri ferðaþjónustu og hvernig […]