Leiðsögunám veturinn 2020-2021
Inntökupróf í erlendu tungumáli verða 9. og 10. júní í Háskólanum á Akureyri eða í Zoom. Áhersla er á að mögulegt sé að stunda námið í heimabyggð. Fyrirlestrar teknir upp og tungumálaþjálfun í gegnum zoom hjá nemendum sem búa úti á landi. Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið. Námið […]