Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu
Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fór fram fyrir fullum sal í Grósku þann 15. janúar sem hluti af Ferðaþjónustuvikunni 2025. Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um einfaldar og skýrar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð sem styður við sjálfbærni […]